Fréttir frá Akureyrarbæ

Húllasmiðja á Minjasafninu.

Gefandi uppákomur fyrir börn á öllum aldri

Barnamenningarhátíð 2024 er lokið en hún stóð allan aprílmánuð á Akureyri. Dagskráin hefur verið stútfull af litríkum og fjölbreyttum viðburðum, gefandi viðfangsefnum og uppákomum fyrir börn á öllum aldri.
Lesa fréttina Gefandi uppákomur fyrir börn á öllum aldri
Mynd af heimasíðu Hlíðarfjalls.

Skíðasvæðið opið í 113 daga og gestir tæplega 90 þúsund

Síðasta laugardag lauk formlegri opnun Hlíðarfjalls þennan veturinn á lokadegi Andrésar Andarleikanna sem tókust frábærlega með metþátttöku.
Lesa fréttina Skíðasvæðið opið í 113 daga og gestir tæplega 90 þúsund
Bragðarefur VMA.

Sjónmennt og Bragðarefur í Listasafninu

Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2024, og útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Bragðarefur.
Lesa fréttina Sjónmennt og Bragðarefur í Listasafninu
Andrésar andar leikunum lokið

Andrésar andar leikunum lokið

Andrésar andar leikunum lauk á laugardag. Talið er að allt að 4.000 manns hafi verið í bænum í tilefni leikanna.
Lesa fréttina Andrésar andar leikunum lokið

Auglýsingar

Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar

Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar

Akureyrarbær óskar eftir tilboði í Mercedes Benz Citaro
Lesa fréttina Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar
Tölvugerð af fyrirhuguðum sílóum við Krossaneshöfn

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mynd eftir Ben Wicks á Unsplash

Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar

Óskað er eftir tilboðum í akstur nemenda á milli skóla og íþróttamannvirkja, auk aksturs til og frá Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar
Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmd hluta af yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri 2024-2026.
Lesa fréttina Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Flýtileiðir